Gulli Byggir

  • :
  • : 79
  • : 0
  • Stöð 2
  • 19
  • Home and garden

:

.

2
2x1
Baðherbergi - fyrri hluti
Episode overview
Hér kynnumst við hjónunum Hulda og Gassi í Grafarvogi. Þau vilja gera upp baðherbergið sitt en eru í þeirri erfiðu stöðu að vera ekki alveg sammála um hvernig það eigi að líta út. Í .. show full overview
2x2
Baðherbergi - seinni hluti
Episode overview
Við höldum áfram að fylgjast með framkvæmdum á baðherbergi hjá Gassa og Huldu í Grafarvogi. Við fylgjumst með þegar sturtubotninn er steyptur, gólfið flotað og þrátt fyrir smá mælingabras þá tekst að ljúka verkinu með glæsibragði!
2x3
Framkvæmdir á 4. hæð - fyrri hluti
Episode overview
Hjónin Ester og Alli eru nýbúin að kaupa íbúð á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi. Þau vilja ná að gera íbúðina upp þannig hún henti þeim og þremur ungum dætrum þeirra, og ætla m.a. að færa .. show full overview
2x4
Framkvæmdir á 4. hæð - seinni hluti
Episode overview
Hér sjáum við áframhaldið af framkvæmdum Esters og Alla. Að lokum fáum við að sjá lokaafurðina: nýjar innréttingar og hvítt og stílhreint útlit á íbúðinni.
2x5
Baðherbergi- fyrri hluti
Episode overview
Gulli fer suður til kvikmyndagerðarmannsins Garúnar í Höfnum. Hún býr í eldgömlu húsi en það er hvorki meira né minna en hundrað ára gamalt. Helsta verkefnið er að laga baðherbergið, sem .. show full overview
2x6
Baðherbergi - seinni hluti
Episode overview
Hér höldum við áfram að sjá Garúnu tækla myglusveppinn heima hjá sér. Í lokin heyrum við í Garúnu og hún segir að heilsan er orðin töluvert betri eftir að hún náði að losa sig við mygluna.
2x7
Silja Úlfarsdóttir
Episode overview
Ein hraðasta kona Íslands, Silja Úlfarsdóttir, fær aðstoð Gulla við að gera upp herbergi stráka sinna. Hún viðurkennir sjálf að hún er ekki feikilega handlaginn en sýnir heilmikil .. show full overview
2x8
Dísa og Biggi
Episode overview
Hér sjáum við hjónin, Dísu og Bigga í Gerðum, taka húsið sitt í gegn að utan. Það er gera upp flest en nú þarf að láta það líta vel út og laga þakið.
2x9
Svarthamrar
Episode overview
Við lítum inn í nýju íbúð þeirra Hófí og Arnars. Þar þarf að taka allt í gegn, skipta um allt og laga. Meðal verkefnanna er að setja inn einangrun en hún var ekki í öllum veggjum þegar .. show full overview
2x10
Hlíðargerði 14 - Fyrri hluti
Episode overview
Gulli lítur inn til Einars og Maríu í Hlíðargerði. Þau eru nýbúin að kaupa sér hús þar á góðu verði en með þeim skilyrðum að það þarf nánast að taka allt húsið í gegn og má segja að .. show full overview
2x11
Hlíðargerði 14 - Seinni hluti
Episode overview
Áframhald af húsi Einars og Maríu í Hlíðargerði. Hér sjáum við gluggaskipti, flot á gólfum og baráttu við raka og myglu. Hjónin viðurkenna að þetta hafi ekki gengið alveg eins og þau ætluðu sér en segja að þetta sé enn draumaheimili þeirra.
2x12
Samantekt
Episode overview
Að þessu sinni er þátturinn þrískiptur. Fyrst heyrum við hvernig parket er gert upp og næst Gulli lítur við hjá Ómari Úlfi. Hann þarf smá aðstoð að ljúka við verkefni og vill lýsa upp .. show full overview

Characters