Gulli Byggir
Samantekt (2x12)
:
Að þessu sinni er þátturinn þrískiptur. Fyrst heyrum við hvernig parket er gert upp og næst Gulli lítur við hjá Ómari Úlfi. Hann þarf smá aðstoð að ljúka við verkefni og vill lýsa upp horn á pallinum sínum. Að lokum heimsækir Gulli gamlar slóðir á Stykkishólmi, til Þórnýjar og Ragnarar úr fyrstu þáttaröð, en þau hafa sannarlega gert gamla sýslumannshúsið að heimili.