Gulli Byggir

  • :
  • : 79
  • : 0
  • Stöð 2
  • 19
  • Home and garden

:

.

6
6x1
Næfurás
Episode overview
Matthías tekur í gegn Íbúð í Árbænum, nýtt bað og nýtt eldhús með flísalagðri borðplötu og bekkur og borð á svölum.
6x2
Kofastríð 1
Episode overview
Leikararnir Jóhann G og Atli Þór kaupa sinn hvorn vinnuskúrinn og gera þá upp í görðunum hjá sér, annar verður menningarhús og hinn mótorhjóla geymsla.
6x3
Kofastríð 2
Episode overview
Seinni hluti af Kofastíði þar sem leikararnir Jóhann G og Atli Þór kaupa sinn hvorn vinnuskúrinn og gera þá upp í görðunum hjá sér, annar verður menningarhús og hinn mótorhjóla geymsla.
6x4
Básendi
Episode overview
Hjónin Hulda og Jón gera upp heilt hús við Básenda í Reykjavík. Upphaflega stóð til að mála einn til tvo veggi og flytja svo inn, en á endanum var allt húsið tekið í gegn.
6x5
Þingholtsstræti
Episode overview
Gamalt hús við Þingholtsstræti í Reykjavík sem var farið að láta á sjá er tekið í gegn. Breytingin er Svansvottuð bæði þegar kemur að urðun og uppbyggingu.
6x6
Fellsmúli / Mánagata
Episode overview
Hér fylgjumst við með tveimur ólíkum verkefnum, annarsvegar ódýrum en miklum útlitsbreytingum á íbúð í Fellsmúla og hins vegar kjallaraíbúð á Mánagötu.
6x7
Skógargerði 1
Episode overview
Í Skógargerði stendur til að færa eldhús og baðherbergi á miðhæð, smíða svalir utan á húsið og taka garðinn í gegn, með tilheyrandi vandamálum og verkefnum sem þarf að laga.
6x8
Skógargerði 2
Episode overview
Seinni hluti af Skógargerði en þar stendur til að færa eldhús og baðherbergi á miðhæð, smíða svalir utan á húsið og taka garðinn í gegn, með tilheyrandi vandamálum og verkefnum sem þarf að laga.
6x9
Bolafjall
Episode overview
Útsýnispallur á Bolafjalli hefur vakið mikla athygli, hér fylgist Gulli með hönnun og byggingu á pallinum frá byrjun til enda. Útsýni í hæsta gæðaflokki.

Characters