Gulli Byggir

  • :
  • : 79
  • : 0
  • Stöð 2
  • 19
  • Home and garden

:

.

3
3x1
Hafnarfjörður
Episode overview
Hér í fyrsta þætti þriðju þáttaraðar lítur Gulli í húsið þeirra Gunna Helga og Björk Jakobs á Stekkjarhvammi í Hafnarfirði. Þau eru löngu búin að taka neðri hæðina í gegn og nú er kominn tími á efri hæðina.
3x2
Mosfellsbær - fyrri hluti
Episode overview
Hús þeirra Sóleyjar og Gústafs í Mosfellsbæ tekið í gegn. Þau búa þar ásamt þremur sonum sínum en það þarf að aðlaga heimilið að þörfum yngsta sonarins, Steina, sem er fatlaður og notar .. show full overview
3x3
Mosfellsbær - seinni hluti
Episode overview
Í þessum þætti höldum við áfram að fylgjast með framkvæmdum hjá Sóleyju og Gústafi. Lokaafurðin er stórglæsileg og veitir syni þeirra, Steina, mun meira sjálfstæði inn á eigin heimili.
3x4
Hús í Miðvangi - fyrri hluti
Episode overview
Gulli lítur til Ásthildar og Kristins sem eru nýkomin heim frá Sviss. Þau hafa keypt sér einbýlishús í Hafnarfirði og langar að gera húsið að sínu og ljóst er að það er þörf á að taka það hressilega í gegn.
3x5
Hús í Miðvangi - seinni hluti
Episode overview
Áframhald hús þeirra Ásthildar og Kristins. Hér er þakið lagað en í síðasta þætti kom í ljós að þakið fúið og ónýtt. Hjónin viðurkenna að þetta verkefni hafi verið stærra en þau bjuggust við en að lokum eru þau í skýjunum yfir draumaheimilinu.
3x6
Þingholtsstræti - fyrri hluti
Episode overview
Hér kíkir Gulli til Gumma Árna en hann er mikill áhugamaður um að gera upp gamlar íbúðir. Verkefnið hans að þessu sinni er að breyta kjallaraherbergi í litna stúdíóíbúð og í þessum þætti sjáum við allt rifið út.
3x7
Þingholtsstræti - senni hluti
Episode overview
Gummi Árna Heldur áfram að gera upp kjallaraherbergi og hér eru lagnir lagðar, nýtt gólf sett á og herbergið gert að heimili.
3x8
Drápuhlíð - fyrri hluti
Episode overview
Hér kíkjum við til Jóhannesar Helga í Hlíðunum. Hann er tiltölulega nýbúin að kaupa íbúðina sína en hann keypti hana með því í huga að hann vildi breyta henni. Hann vill snúa íbúðinni .. show full overview
3x9
Drápuhlíð - seinni hluti
Episode overview
Áframhald framkvæmda hans Jóhannesar Helga. Hann viðurkennir að verkefnið hafi verið erfitt en eftir mikla samvinnu ýmissa iðnarmanna þá er hann mjög sáttur með lokaafurðina.
3x10
Reykjanesbær
Episode overview
Gulli fer til Reykjaness til þeirra Önnu og Inga en þau ætla að taka húsið sitt í gegn. Húsið er æskuheimili Inga og þau keyptu eignina af foreldrum hans. Þetta var fullkomið þar sem langþráður Önnu var að kaupa gamalt hús og gera það að sínu.
3x11
Brynjar og Anna Lísa á Refsstöðum í Borgarfirði - fyrri hluti
Episode overview
Gulli fer upp í sveit á Refstaði, í Hálsaveit, til bændanna Brynjars og Önnu Lísu. Þau gerðu upp húsið sitt þegar þau keyptu lóðina en núna ætla þau að breyta gömlu fjósi í íbúðarhúsnæði .. show full overview
3x12
Brynjar og Anna Lísa á Refsstöðum í Borgarfirði - seinni hluti
Episode overview
Í þessum lokaþætti þáttaraðarinnar höldum við áfram að fylgjast með Brynjari og Önnu Lísu breyta gömlu fjósi í íbúðarhúsnæði.

Characters