Gulli Byggir
Svarthamrar (2x9)
:
Við lítum inn í nýju íbúð þeirra Hófí og Arnars. Þar þarf að taka allt í gegn, skipta um allt og laga. Meðal verkefnanna er að setja inn einangrun en hún var ekki í öllum veggjum þegar þau fengu íbúðina. Að lokum er íbúðin gjörbreytt með nýju eldhúsi og nýju baði.