Gulli Byggir

Gulli Byggir

Baðherbergi - fyrri hluti (2x1)


:

Hér kynnumst við hjónunum Hulda og Gassi í Grafarvogi. Þau vilja gera upp baðherbergið sitt en eru í þeirri erfiðu stöðu að vera ekki alveg sammála um hvernig það eigi að líta út. Í þessum þætti sjáum við Gulla og Gassa rífa út allar gömlu innréttingarnar.

  • :
  • : 79
  • : 0
  • Stöð 2
  • 19