Gulli Byggir
Silja Úlfarsdóttir (2x7)
:
Ein hraðasta kona Íslands, Silja Úlfarsdóttir, fær aðstoð Gulla við að gera upp herbergi stráka sinna. Hún viðurkennir sjálf að hún er ekki feikilega handlaginn en sýnir heilmikil framför þegar litið er á lokaafurðin: tvö glæsileg barnaherbergi með Minecraft þema.