Gulli Byggir
Baðherbergi- fyrri hluti (2x5)
:
Gulli fer suður til kvikmyndagerðarmannsins Garúnar í Höfnum. Hún býr í eldgömlu húsi en það er hvorki meira né minna en hundrað ára gamalt. Helsta verkefnið er að laga baðherbergið, sem Garúnu þykir fremur ósmekklegt, en í þeim framkvæmdum kemur í ljós að baðherbergið morandi í myglu.