Gulli Byggir

Gulli Byggir

Baðherbergi - seinni hluti (2x2)


:

Við höldum áfram að fylgjast með framkvæmdum á baðherbergi hjá Gassa og Huldu í Grafarvogi. Við fylgjumst með þegar sturtubotninn er steyptur, gólfið flotað og þrátt fyrir smá mælingabras þá tekst að ljúka verkinu með glæsibragði!

  • :
  • : 79
  • : 0
  • Stöð 2
  • 19