Gulli Byggir
Framkvæmdir á 4. hæð - fyrri hluti (2x3)
:
Hjónin Ester og Alli eru nýbúin að kaupa íbúð á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi. Þau vilja ná að gera íbúðina upp þannig hún henti þeim og þremur ungum dætrum þeirra, og ætla m.a. að færa eldhúsið og laga hættulegan stiga ásamt því helsta sem fylgir íbúðakaupum.