Gulli Byggir
Hlíðargerði 14 - Fyrri hluti (2x10)
:
Gulli lítur inn til Einars og Maríu í Hlíðargerði. Þau eru nýbúin að kaupa sér hús þar á góðu verði en með þeim skilyrðum að það þarf nánast að taka allt húsið í gegn og má segja að steypan verði það eina sem verður eftir. Þau vonast til að getað gert flest sjálf en sem betur fer er Einar er vélstjóri og handlaginn.