• :
  • : 122
  • : 0
  • RÚV
  • 0
  • Crime Documentary News

:

.

4
4x1
Eimskip og endurvinnslan á Indlandi
Episode overview
Hvað verður um flutningaskip þegar þau hafa siglt sína síðustu ferð um heimshöfin? Kveikur skoðar hvernig Eimskipafélag Íslands losaði sig við tvö af stærstu gámaskipum landsins, Laxfoss og Goðafoss, með umdeildum hætti.
4x2
Menningar­verð­mæti og íslenskir vegir
Episode overview
Íslensk menningarverðmæti eru víða í hættu. Þetta sýnir rannsókn Kveiks, meðal annars á aðstæðum í nokkrum af stærstu söfnum landsins. Dæmi eru um að ómetanlegar þjóðargersemar séu .. show full overview
4x3
Þriðja bylgja COVID: Hvað er framundan?
Episode overview
„Það varð bara stórslys. Það er bara þannig,“ segir Jóhanna Jakobsdóttir, líftölfræðingur og einn af höfundum spálíkans Háskóla Íslands um þróun faraldursins. Eftir ótrúlegan árangur .. show full overview
4x4
Mygla í íslenskum húsum
Episode overview
Rakaskemmdir og mygla í húsum eru líklega algengara vandamál en marga grunar. Og vandinn er ekki bara bundinn við gömul hús. Gæti lífsstíll okkar aukið vandann?
4x5
Iðnnám
Episode overview
Ríkið greiðir að meðaltali eina og hálfa milljón króna á ári með hverjum framhaldsskólanema. Það segir sig því sjálft að það er mjög dýrt fyrir samfélagið að ýta ungu fólki í nám sem .. show full overview
4x6
Bráðnun jökla og byggingafúsk
Episode overview
Útlit er fyrir að árið 2020 verði eitt af þremur hlýjustu árum á jörðinni síðan mælingar hófust. Það eru sérstaklega vondar fréttir fyrir náttúrufyrirbæri úr ís. Vatnajökull hefur .. show full overview
4x7
Andlát Perlu Dísar og endurkoma Jóns Ásgeirs í viðskiptalífið
Episode overview
Perla Dís Bachmann lést þegar hún var á 19 ára. Dánarorsök var of stór skammtur af MDMA en hún hafði mánuðina áður verið edrú og því kom andlátið foreldrunum í opna skjöldu. Niðurstöður .. show full overview
4x8
Heimsókn til eiganda WOW og arðgreiðslur fyrirtækja sem fengu ríkisstyrk
Episode overview
Michele Roosevelt Edwards keypti flugfélagið WOW air og vill endurreisa það. Hún vill líka komast yfir Icelandair. Kveikur heimsótti eiganda fallna flugfélagsins á sveitasetur í .. show full overview
4x9
Um­svif Sam­herja, á­sakanir með­eig­enda og einn stjórn­mála­maður enn
Episode overview
Kveikur skoðar hvernig Samherji teygir anga sína víða, þó hjarta alþjóðlegrar starfsemi fyrirtækisins skuli vera á Kýpur. Þá er gerð grein fyrir ásökunum meðeigenda Samherja að .. show full overview
4x10
„Við erum hvergi stopp í þessu“
Episode overview
Á sama tíma og umfjöllun hófst um Samherjaskjölin gaf uppljóstrarinn Jóhannes Stefánsson sig fram við yfirvöld á Íslandi og afhenti þeim gögn og eigin framburð og með því hófst rannsókn .. show full overview
4x11
Staða sérfræðilækna
Episode overview
Kveikur fjallar um einkareknar læknastofur. Staða þeirra hefur verið deiluefni í áratugi. Stjórnvöld vilja nú breyta forsendum samninga við sérgreinalækna en læknarnir eru ósáttir við það.
4x12
Ástarsvik og pálmaolía
Episode overview
Tugir Íslendinga tapa tugum, jafnvel hundruðum milljóna króna árlega í hendur skipulagðra netglæpahópa. Flestir telja sig hafa fundið ást og hamingju á internetinu. Kveikur ræðir við .. show full overview
4x13
Virkjanir og tölvukerfi lífeyrissjóða
Episode overview
Ekki hefur enn tekist að afgreiða þriðja áfanga rammaáætlunar á Alþingi, þótt fimm ár séu síðan verkefnastjórnin skilaði þáverandi umhverfisráðherra tillögum sínum. Hvernig stendur málið .. show full overview