Jón Ásgeir Jóhannesson athafnamaður gerir upp nærri 6.000 daga undir smásjá yfirvalda í nýrri bók, Málsvörn, sem hann skrifaði með Einari Kárasyni rithöfundi. Þetta er lengri útgáfa af
.. show full overview
Jón Ásgeir Jóhannesson athafnamaður gerir upp nærri 6.000 daga undir smásjá yfirvalda í nýrri bók, Málsvörn, sem hann skrifaði með Einari Kárasyni rithöfundi. Þetta er lengri útgáfa af viðtali sem Helgi Seljan tók við Jón Ásgeir og birtist í Kveik 21. janúar.