Gulli Byggir
Brynjar og Anna Lísa á Refsstöðum í Borgarfirði - fyrri hluti (3x11)
:
Gulli fer upp í sveit á Refstaði, í Hálsaveit, til bændanna Brynjars og Önnu Lísu. Þau gerðu upp húsið sitt þegar þau keyptu lóðina en núna ætla þau að breyta gömlu fjósi í íbúðarhúsnæði fyrir starfsmenn sína. Í þessum fyrri hluta er allt gamla rifið út og gert tilbúið fyrir það nýja.