Gulli Byggir
Reykjanesbær (3x10)
:
Gulli fer til Reykjaness til þeirra Önnu og Inga en þau ætla að taka húsið sitt í gegn. Húsið er æskuheimili Inga og þau keyptu eignina af foreldrum hans. Þetta var fullkomið þar sem langþráður Önnu var að kaupa gamalt hús og gera það að sínu.