Gulli Byggir
Drápuhlíð - fyrri hluti (3x8)
:
Hér kíkjum við til Jóhannesar Helga í Hlíðunum. Hann er tiltölulega nýbúin að kaupa íbúðina sína en hann keypti hana með því í huga að hann vildi breyta henni. Hann vill snúa íbúðinni gjörsamlega við og vill m.a. taka niður nokkra burðarveggi, stækka baðherbergið og færa eldhúsið.