Hinu rólega sveitalífi hjá Daníel er raskað þegar hann kemst að því að Ólafur Ragnar og Georg hafa verið ráðnir á hótelið. Það eru þó bót í máli að hann er settur yfirmaður þeirra beggja
.. show full overview
Hinu rólega sveitalífi hjá Daníel er raskað þegar hann kemst að því að Ólafur Ragnar og Georg hafa verið ráðnir á hótelið. Það eru þó bót í máli að hann er settur yfirmaður þeirra beggja í mikilli óþökk Georgs. Ólafur Ragnar reynir að gera við Læðuna, sem gaf upp öndina á leiðinni frá Reykjavík, en hún Gugga hefur meiri áhuga á að þau tvö fái sér eitthvað "gott í kroppinn".