Day Shift
Þáttur 8 (1x8)
:
Beint framhald af Næturvaktinni sem sló rækilega í gegn í fyrravetur og reyndist þegar upp var staðið vera vinsælasta leikna íslenska þáttaröðin sem sýnd hefur verið á Stöð 2. Í Dagvaktinni liggja leiðir þremenninganna af næturvaktinni saman á ný fyrir einskæra tilviljun og upp frá því verður svakalegt uppgjör þeirra á milli óhjákvæmilegt.