Í fyrsta sinn í sögunni féll einstaklingur fyrir skoti íslenskrar lögreglu. Aðgerðirnar voru einhverjar þær umfangsmestu sem lögregla og sérsveit hafa ráðist í og rannsókn málsins fordæmalaus.
Í fyrsta sinn í sögunni féll einstaklingur fyrir skoti íslenskrar lögreglu. Aðgerðirnar voru einhverjar þær umfangsmestu sem lögregla og sérsveit hafa ráðist í og rannsókn málsins fordæmalaus.
Hrottalegt morð sem framið var á Hagamel árið 2017. Þá myrti Khaled Cairo, hælisleitandi frá Jemen, Sanitu Brauna, 44 ára gamla konu frá Lettlandi sem hafði búið hér og starfað í langan .. show full overview
Hrottalegt morð sem framið var á Hagamel árið 2017. Þá myrti Khaled Cairo, hælisleitandi frá Jemen, Sanitu Brauna, 44 ára gamla konu frá Lettlandi sem hafði búið hér og starfað í langan tíma. Khaled taldi sig vera í sambandi við Sanitu en það var hugarburður hans. Þau höfðu hist einu sinni áður og hún vildi ekkert með hann hafa, en einhver þráhyggja í garð konunnar virðist hafa gripið hann.