Ummerki

Morðið á Hagamel (1x5)


Air date: Dec 06, 2020

Hrottalegt morð sem framið var á Hagamel árið 2017. Þá myrti Khaled Cairo, hælisleitandi frá Jemen, Sanitu Brauna, 44 ára gamla konu frá Lettlandi sem hafði búið hér og starfað í langan tíma. Khaled taldi sig vera í sambandi við Sanitu en það var hugarburður hans. Þau höfðu hist einu sinni áður og hún vildi ekkert með hann hafa, en einhver þráhyggja í garð konunnar virðist hafa gripið hann.

  • Rank #
  • Premiered: Nov 2020
  • Episodes: 12
  • Followers: 0
  • Ended
  • Stöð 2
  • Sunday at 21