Það er litið á hann sem örlög, sem miskunnarlausan óvin, sem hið illa. Hann er ekki okkur að kenna, hann kemur yfir okkur. Við óttumst hann. Hann ógnar lífinu. Hann er óútreiknanlegur. Hvernig eigum við að tala um dauðann?
Það er litið á hann sem örlög, sem miskunnarlausan óvin, sem hið illa. Hann er ekki okkur að kenna, hann kemur yfir okkur. Við óttumst hann. Hann ógnar lífinu. Hann er óútreiknanlegur. Hvernig eigum við að tala um dauðann?