Í þessum þætti mætast lið Fjölbrautaskólans í Breiðholti og Menntaskólans í Reykjavík. Lið Fjöbrautaskólans í Breiðholti skipa Brynjólfur Þór Guðmundsson, Sigtryggur Magnússon og
.. show full overview
Í þessum þætti mætast lið Fjölbrautaskólans í Breiðholti og Menntaskólans í Reykjavík. Lið Fjöbrautaskólans í Breiðholti skipa Brynjólfur Þór Guðmundsson, Sigtryggur Magnússon og Jóhannes Reykdal. Lið Menntaskólans í Reykjavík skipa Ágúst Hauksson, Ólafur Jóhannes Einarsson og Sveinn H. Guðmarsson.