Að þessu sinni mætast lið Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri. Lið Menntaskólans á Akureyri skipa Finnur Friðriksson, Jón Pálmi Óskarsson og Magnús Teitsson. Lið
.. show full overview
Að þessu sinni mætast lið Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri. Lið Menntaskólans á Akureyri skipa Finnur Friðriksson, Jón Pálmi Óskarsson og Magnús Teitsson. Lið Verkmenntaskólans á Akureyri skipa Gísli Magnússon, Pétur Maack Þorsteinsson og Heiðbjört Ida Friðriksdóttir.