Kveikur

Kveikur

Íslenska eftirlitssamfélagið og viðbrögð við heilablóðfalli (7x4)


Date de diffusion: Nov 07, 2023

Eftirlitsmyndavélum hefur snarfjölgað á Íslandi. Rannsókn Kveiks sýnir að utanumhald, persónuvernd og netöryggi eru víða í ólestri. Í seinni hluta þáttarins er fjallað um heilablóðfall sem dregur sífellt fleiri til dauða. Vitund almennings er þó lítil og engin sérstök heilablóðfallsdeild er á Landspítalanum.

  • Classement #
  • Première: Nov 2017
  • Épisodes: 122
  • Abonnés: 0
  • En cours
  • RÚV
  • à 0