Kviss

Kviss

Fjölnir - ÍR (4x14)


Date de diffusion: Déc 02, 2023

Í seinni undanúrslitaviðureigninni mætast ÍR og Fjölnir en hvorugt liðið hefur áður náð svona langt í Kviss. Í liði Breiðhyltinga eru Emmsjé Gauti og Viktoría Hermanns en í liði Grafarvogsbúa eru Júlíana Sara og Kristmundur Axel.

  • Classement #
  • Première: Sept 2020
  • Épisodes: 69
  • Abonnés: 0
  • En cours
  • Stöð 2
  • Samedi à 19