Kviss

Kviss

UMFA - Breiðablik (4x3)


Date de diffusion: Sept 16, 2023

Afturelding, ríkjandi meistari frá síðustu þáttaröð, sendir tónlistarkonurnar GDRN og Stefaníu Svavars til leiks í ár. Þær taka á móti Breiðabliki en í Kópavogsliðinu eru sjónvarpskonan Kristjana Arnarsdóttir og leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir.

  • Classement #
  • Première: Sept 2020
  • Épisodes: 69
  • Abonnés: 0
  • En cours
  • Stöð 2
  • Samedi à 19