Kveikur
Sílíkonbrjóstapúðar og afleiðingar þeirra (6x7)
Date de diffusion: Jan 17, 2023
Kveikur fjallar um sílíkonbrjóstapúða og þær aukaverkanir sem þeir geta haft. Þrjár konur lýsa reynslu sinni og veikindum eftir að hafa látið græða í sig sílíkonpúða. Sérfræðingar segja einnig frá nýjustu rannsóknum sem benda til þess að BII, breast implant illness eða brjóstapúðaveiki, þurfi að taka alvarlega.
- Première: Nov 2017
- Épisodes: 122
- Abonnés: 0