Kveikur
Skjáfíkn barna og Breiðafjarðarferjan Baldur (5x11)
Date de diffusion: Avr 12, 2022
Sífellt fleiri börn leita á barna- og unglingageðdeild Landspítalans vegna skjáfíknar. Fjallað er um nýja íslenska rannsókn um skjánotkun barna og unglinga. Í seinni hluta þáttarins er fjallað um spurningar sem hafa vaknað um öryggi Breiðafjarðarferjunnar Baldurs.
- Première: Nov 2017
- Épisodes: 122
- Abonnés: 0