Kveikur
Stafrænt kynferðisofbeldi og rússnesk herskip undan Íslandsströndum (5x2)
Date de diffusion: Oct 19, 2021
Íslenskar unglingsstúlkur eru ítrekað beðnar um að senda eða selja af sér kynferðislegar myndir á netinu. Í seinni hluta þáttarins fjöllum við um ferðir rússneskra herskipa nærri Íslandsströndum og aukna hervæðingu við landið.
- Première: Nov 2017
- Épisodes: 122
- Abonnés: 0