Kveikur
Iðnnám (4x5)
Date de diffusion: Nov 19, 2020
Ríkið greiðir að meðaltali eina og hálfa milljón króna á ári með hverjum framhaldsskólanema.
Það segir sig því sjálft að það er mjög dýrt fyrir samfélagið að ýta ungu fólki í nám sem það hefur ekki endilega áhuga á - en fer í fyrir orð foreldra sinna eða til að fylgja félögunum.
Áratugum saman hefur verið reynt að fá fleiri til að velja iðn- og verknám en það hefur lítinn sem engan árangur borið, þar til kannski síðustu misseri að aðsókn hefur aukist töluvert.
Kveikur skoðar þróunina og hvað er framundan.
- Première: Nov 2017
- Épisodes: 122
- Abonnés: 0