The Great Stage

  • :
  • : 14
  • : 0
  • Stöð 2
  • 0
  • Comedy Game show

:

.

2
2x1
Katla Margrét og Halldóra
Episode overview
Katla Margrét og Halldóra. Í þessum þætti þurftu keppendur að búa til stuttmynd, fara á smíðanámskeið og setja upp söngleikjaatriði.
2x2
Sóli Hólm og Erpur
Episode overview
Í þessum þætti þurftu keppendur að búa til barnaefni, endurgera kvikmyndasenu og keppa í fyndnum orðaleik.
2x3
Ragga Gísla og Salka Sól
Episode overview
Í þessum þætti þurftu keppendur að búa til tónlistarmyndband, hanna flík og syngja lag með breyttum texta.
2x4
Dóri DNA og Bergur Ebbi
Episode overview
Í þessum þætti þurftu keppendur að breyta sér í hrekkjalóma, búa til frétt og keppa í ræðukeppni.
2x5
Villi Neto og Þuríður Blær
Episode overview
Í þessum þætti þurftu keppendur að skapa listgjörning, endurgera sjónvarpssenu og keppa í svokölluðu lipsynci eða mæmi.
2x6
Þorsteinn Bachmann og Gísli Örn
Episode overview
Í þessum þætti þurftu keppendur að búa til raunveruleikasjónvarp, setja sig inn í sjónvarps- eða kvikmyndasenu og keppa í spuna.
2x7
Gummi Ben og Hjálmar Örn
Episode overview
Í þessum þætti þurftu keppendur að halda partý, búa til auglýsingu og setja upp töfrasýningu.
2x8
The Great Stage
Episode overview
Ragnhildur Steinunn og Sigrún Ósk