• :
  • : 32
  • : 0
  • Travel

:

.

1
1x1
Arkað af stað á Austurlandi
Episode overview
Í þessum fyrsta þætti er hugað að landi, fólki og sögu í upphafi ferðar um Austurland, þar sem litskrúðugir steinar og hvassir tindar móta einkum svip landsins. Kvikmyndun: Einar .. show full overview
1x2
Í litadýrð steinaríkis
Episode overview
Í þessum þætti er fyrst skoðað steinasafn Petreu Sveinsdóttur á Stöðvarfirði, en síðan farið til Borgarfjarðar eystri og þaðan í eyðibyggðina í Húsavík eystri og í Loðmundarfirði. Á .. show full overview
1x3
Saga í grjóti og grasi
Episode overview
Við alfaraleið á Norðurlandi er forn og ný saga skráð í grjótskriðum, jafnt sem grónum grundum. Í þessum þætti verður meðal annars staldrað við að Fremri-Kotum í Norðurárdal í .. show full overview
1x4
Nú förum við fram eftir
Episode overview
Þótt ótal ferðalangar gisti Eyjafjörð ár hvert, eru þeir tiltölulega fáir, sem gefa sér tíma til þess að svipast um í hinum blómlegu og söguríku dölum, sem eru fyrir sunnan höfuðstað .. show full overview
1x5
Þeir segja það í Selárdal
Episode overview
Fyrri þáttur af tveimur, þar sem stiklað er um á vestustu nesjum landsins, einkum þó í Ketildalahreppi í Arnarfirði. Þar eru feðgarnir Hannibal Valdimarsson og Ólafur, sonur hans, sóttir .. show full overview
1x6
Börn náttúrunnar
Episode overview
Síðari þáttur af tveimur, þar sem stiklað er um vestustu nes landsins. Í þessum þætti liggur leiðin yfir Rauðasand og Látrabjarg vestur í Selárdal, þar sem margt er með ævintýralegum .. show full overview
1x7
Handafl og vatnsafl
Episode overview
Víða á Suðurlandi eru ummerki um stórbrotin mannvirki, sem gerð voru fyrr á öldinni til þess að verjast ágangi stórfljótanna og beisla þau. Staldrað er við hjá slíkum mannvirkjum í Flóa .. show full overview
1x8
Undir Vaðalfjöllum
Episode overview
Fyrsti þáttur af þremur þar sem stiklað er um Austur-Barðastrandarsýslu. Hún er fámennasta sýsla landsins og byggð á í vök að verjast vestan Þorskafjarðar, en fegurð landsins er sérstæð. .. show full overview
1x9
Með fulltrúa fornra dyggða
Episode overview
Á ferð um Austur-Barðastrandarsýslu er staldrað við á Kinnarstöðum í Reykhólasveit. Rætt er við Ólínu Magnúsdóttur, 79 ára, sem býr þar ásamt tveimur eldri systrum sínum. Ólína slæst í .. show full overview
1x10
Fámennt í fagurri sveit
Episode overview
Byggðir, sem fyrrum voru blómlegar við Breiðafjörð, eiga nú í vök að verjast og allstór eyðibyggð hefur myndast í Barðastrandarsýslu. Í þessum þætti er farið um Gufudalssveit. Þar er .. show full overview
1x11
Í Mallorcaveðri í Mjóafirði (1/2)
Episode overview
Í þessum þætti liggur leiðin frá Egilsstöðum til Mjóafjarðar. Þar gengur yfir hitabylgja eftir kalt sumar. Rakur og svalur útsynningsstrekkingur á Suðvesturlandi verður að þurrum og .. show full overview
1x12
Í Mallorcaveðri í Mjóafirði (2/2)
Episode overview
Í þessum þætti er haldið áfram ferðinni í Mjóafirði í fylgd með Vilhjálmi Hjálmarssyni í einmuna blíðviðri. Farið er um sæbrattar skriður allt út á Dalatanga þar sem suðrænn aldingróður .. show full overview
1x13
Undir hömrum, björgum og hengiflugum
Episode overview
Stiklað er um við Önundarfjörð, Dýrafjörð og Arnarfjörð, þar sem brött og illkleif fjöll setja mark sitt á mannlífið, einkum að vetrarlagi. Myndataka: Örn Sveinsson. Hljóð: Agnar Einarsson. Umsjón: Ómar Ragnarsson.
1x14
Afskekkt byggð í alfaraleið
Episode overview
Við innanverðan Arnarfjörð liggur þjóðleiðin um fámennt byggðarlag og afskekkt að vetrarlagi. Á mörgum bæjum búa einbúar, svo sem á Hjallkárseyri, þar sem þjóðvegurinn liggur við .. show full overview
1x15
Byggðin á barmi gljúfursins
Episode overview
Sjónvarpsmenn stikluðu um á Norðurlandi síðastliðið sumar. Þeir tylltu sér fyrst niður í Austurdal í Skagafirði en síðan lá leiðin til Eyjafjarðar og útnesja nyrðra. Í þessum þætti er .. show full overview
1x16
Af sviðinu á sjóinn
Episode overview
Í þessum þætti liggur leiðin út í Hrísey á Eyjafirði á einum af mörgum góðviðrisdögum sumarsins 1984 þegar bátar eyjarskeggja og annarra Eyfirðinga eru að veiðum á spegilsléttum sjónum .. show full overview
1x17
Í Fjörðum
Episode overview
Í þessum þætti er stiklað um á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfanda. Meðal annars er farið úr höfðahverfi í fylgd með Haraldi Höskuldssyni á Réttarholti norður í Fjörður, en svo eru .. show full overview
1x18
Með fróðum á frægðarsetri
Episode overview
Í þessum þætti liggur leiðin út með Eyjafirði austanverðum að Laufási í Grýtubakkahreppi, höfuðbóli að fornu og nýju. Í fylgd með séra Bolla Gústavssyni er tíminn fljótur að líða, bæði í .. show full overview
1x19
Út til hafs og upp á jökul
Episode overview
Í þessum þætti er ekið frá Akureyri út í eyðibyggðina á Flateyjardal þar sem eru söguslóðir Finnboga ramma og merkileg mannvirki verða á vegi. Flögrað er út í Flatey á Skjálfanda í .. show full overview
1x20
„Við skulum halda á Siglunes“
Episode overview
Í þessum þætti verður flögrað um eyðibyggðina milli kaupstaðanna Ólafsjarðar og Siglufjarðar, skoðað hrikalegt bæjarstæði í Hvanndölum og farið í Héðinsfjörð. Á Siglunesi eru sótt heim .. show full overview
1x21
Falin fegurð
Episode overview
Víða um land leynast fagrir og gróðursælir staðir þar sem þeirra virðist síst von í eyðilegu hrjóstri. Flestir eru smíð náttúrunnar en á nokkrum þeirra hefur mannshöndin hjálpað til, svo .. show full overview
1x22
Slysið mikla við Mýrar
Episode overview
Ingibjörg Friðgeirsdóttir á Hofsstöðum er nú ein til frásagnar um það sem gerðist í Straumfirði á Mýrum fyrir réttum 50 árum. Þá fórst þar franska hafrannsóknaskipið Pourquoi pas? og með .. show full overview
1x23
Eyjabyggðin eina (1/2)
Episode overview
Ekki er langt síðan einna best þótti að búa á eyjum við Ísland en nú eru sárafáar þeirra byggðar. Í þessum þætti er stiklað um Knarrarnes á Mýrum, sem er eina byggða eyjan við Faxaflóa .. show full overview
1x24
Eyjabyggðin eina (2/2)
Episode overview
Ekki er langt síðan eyjar við Ísland voru eftirsóttar hlunnindajarðir en nú eru sárafáar þeirra byggðar. Í þessum þætti er farið í Hjörsey og Knarrarnes á Mýrum þar sem fjögur systkin búa árið um kring. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
1x25
Nær þér en þú heldur (1/2)
Episode overview
Í næsta nágrenni höfuðborgarinnar leynast slóðir sem gaman er að fara um, en sumar þeirra liggja við alfaraleið án þess að vegfarendur hafi oft hugmynd um það. Í þessum þætti er stiklað .. show full overview
1x26
Nær þér en þú heldur (2/2)
Episode overview
Nú er haldið til baka ofan af Lönguhlíð í átt til Straumsvíkur og þaðan suður í Sundvörðuhraun vestur af Grindavík, þar sem er dularfull „útilegumannabyggð“. Í lok ferðar er farið upp á .. show full overview