Aðventumolar Árna í Árdal

  • :
  • : 24
  • : 0
  • Stöð 2
  • 0
  • Documentary Food Reality

:

.

1
1x1
Piparkökur
Episode overview
Ilmandi piparkökur eru ómissandi hluti af aðventunni. Uppskrift og leiðbeiningar má nálgast á Vísir.is.
1x2
Tær soð
Episode overview
þessum þætti fer Árni Ólafur yfir það hvernig skuli bera sig að við að útbúa tært soð. Leiðbeiningar og uppskrift má nálgast á Vísir.is.
1x3
Alfajores
Episode overview
Það getur verið gaman að prófa nýjar og framandi smákökusortir um jólin. Alfajores eru vinsælar jólasmákökur í löndum Suður-Ameríku. Þar eru þær venjulega settar saman með dulce de .. show full overview
1x4
Pólskar krókettur
Episode overview
Í Póllandi er hefðin að bjóða upp á 12 rétti á aðfangadag, einn fyrir hvern lærisvein Jesú. Enginn réttur inniheldur kjöt og er áherslan á grænmeti og fisk. Uppskriftirnar hér eru frá Magda Kulinska úr Stykkishólmi og má þær nálgast á Vísir.is.
1x5
Eplaskífur
Episode overview
Það furðulega við eplaskífur er að í þeim eru engin epli og svo eru þær ekki skífulaga. Upphaflega voru þetta raunverulegar eplaskífur sem dýft var í soppu og djúpsteiktar. Steikingin .. show full overview
1x6
Jólaskjóður Valentínu
Episode overview
Í þessum þætti reiðir Árni Ólafur fram jólaskjóður. Leiðbeiningar og uppskrift má nálgast á Vísir.is.
1x7
Jólaís
Episode overview
Í þættinum reiðir Árni Ólafur fram jólaís með hindberjasósu og súkkulaðitrufflum. Uppskrift og leiðbeiningar má nálgast á Vísir.is.
1x8
Lamb Wellington
Episode overview
Wellington steik er orðin ómissandi hluti af jólahaldi fyrir marga. Hér fer Árni Ólafur yfir það hvernig skuli matreiða hið fullkomna lamba wellington. Leiðbeiningar og uppskrift má nálgast á Vísir.is.
1x9
Skákkökur
Episode overview
Hér blandast saman jólaföndur og bakstur en uppskriftin hér dugar í eitt skákborð, hvíta og svarta taflmenn og afgang til að leika sér með. Leiðbeiningar og uppskrift má nálgast á Vísir.is.
1x10
Tom & Jerry eggjapúns
Episode overview
Tommi og Jenni (Tom and Jerry) var vinsæll jólakokteill sem blaðamaðurinn Pierce Egan átti heiðurinn að. Hann nefndi kokteilinn eftir aðalpersónum í bók sinni Life in London sem kom út .. show full overview
1x11
Súkkulaðitrufflur
Episode overview
Í þessum þætti reiðir Árni Ólafur fram ómótstæðilegar súkkulaðitrufflur. Leiðbeiningar og uppskrift má nálgast á Vísir.is.
1x12
Karamella
Episode overview
Karamella getur nýst í marga rétti á aðventunni, þar á meðal brúnaðar kartöflur. Leiðbeiningar og uppskrift má nálgast á Vísir.is.
1x13
Lúsíubollur
Episode overview
Í Svíþjóð er hefð fyrir því að baka lúsíubollur á Lúsíudaginn en þær eru orðin ómissandi hefð af aðventunni hjá mörgum Íslendingum. Uppskriftina má finna á Vísir.is.
1x14
Grafin rjúpa
Episode overview
Í þessum þætti fer Árni Ólafur yfir það hvernig skuli bera sig að við að útbúa grafnar rjúpur. Leiðbeiningar og uppskrift má nálgast á Vísir.is.
1x15
Smákökur úr kvennafræðaranum
Episode overview
Kvennafræðarinn eftir Elínu Briem kom út árið 1889 og var fyrsta matreiðslubókin sem náði almennri útbreiðslu á Íslandi. Samkvæmt Nönnu Rögnvaldar gjörbreytti bókin í rauninni íslenskri .. show full overview
1x16
Sjávarréttarsalat
Episode overview
Í þessum þætti útbýr Árni Ólafur sjávarréttasalat Maggíar. Uppskriftina má nálgast á Vísir.is.
1x17
Heit súkkulaðikaka
Episode overview
Í þessum þætti töfrar Árni Ólafur fram súkkulaðiköku með blautum kjarna. Uppskriftina má finna á Vísir.is.
1x18
Risalamande
Episode overview
Í þættinum reiða Nanna Rögnvaldar og Árni Ólafur fram risalamande, grjónagraut með vanillu, blandaðan þeyttum rjóma og söxuðum möndlum. Uppskriftina má nálgast á Vísir.is.
1x19
Kjúklingalifrakæfa
Episode overview
Nanna Rögnvaldar er flestum landsmönnum kunn fyrir yfirgripsmikla þekkingu sína á íslenskri matarhefð. Ár hvert blæs Nanna til heljarinnar veislu á aðventunni, sem hún kallar .. show full overview
1x20
Kalkúnn
Episode overview
Vandamálið við kalkún er þetta er stór fugl sem er nokkuð erfitt að elda í heilu lagi svo vel til takist. Á fuglinum er nefnilega tvenns konar kjöt sem þarf að ná mismunandi .. show full overview
1x21
Laufabrauð
Episode overview
Laufabrauð er séríslenskt fyrirbæri en þó útskorin jólabrauð tíðkist víða í Evrópu er sérstakt hversu næfurþunnt og fagurlega skreytt laufabrauðið er. Uppskriftina má nálgast á Vísir.is.
1x22
Hangikjöt
Episode overview
Í þessum þætti matreiðir Árni hangikjöt, rauðkál og uppstúf. Uppskriftina má nálgast á Vísir.is.
1x23
Skata à la Grenobliose
Episode overview
Í hugum margra er sú hefð að borða kæsta skötu á Þorláksmessu ómissandi undanfari jóla en það er einnig hægt að borða skötuna ókæsta og er hún algert lostæti. Hér eru hún að frönskum .. show full overview
1x24
Heitur jarðaberjadrykkur
Episode overview
Þykkt heitt súkkulaði með gommu af þeyttum rjóma er sígilt en stundum er gaman að breyta aðeins til og hér notar Árni hvítt súkkulaði og jarðarber. Uppskriftina má nálgast á Vísir.is.