Hvar er best að búa?

  • :
  • : 40
  • : 0
  • Stöð 2
  • 18
  • Documentary Reality

:

.

3
3x1
Fjölskylda á Portúgölsku fjalli
Episode overview
Lóa Pind heimsækir Axel hljóðmann, Kittu hönnuð og dóttur þeirra Ylfu Lottu. Þau búa í 18 fm húsi á jörð á portúgölsku fjalli. Við fylgjumst með lífi þeirra, ræktun, fjarvinnu í gamalli .. show full overview
3x2
Ævintýri á Grænlandi
Episode overview
Lóa Pind heimsækir Egil yfirdýralækni og Ingunni kennara sem tóku stökkið til Grænlands ásamt syni sínum af hreinni ævintýramennsku. Siglum eftir ægifögrum grænlenskum fjörðum, förum á .. show full overview
3x3
Súrdeigsbakari í Prag
Episode overview
Lóa Pind heimsækir Davíð súrdeigsbakara sem flutti til Prag og opnaði þar bakarí ásamt íslenskum félaga sínum. Á þremur árum hefur reksturinn blómstrað, þeir hafa nú opnað 3 bakarí og .. show full overview
3x4
Listafjölskylda í Róm
Episode overview
Lóa Pind heimsækir listræna íslenska fjölskyldu sem býr skammt frá Páfagarði í Róm. Hildur er hönnuður, Ingó leikstjóri og synir þeirra báðir í listaframhaldsskóla. Þau hafa upplifað .. show full overview
3x5
Fjallahérað í Frakklandi
Episode overview
Lóa Pind heimsækir Höllu og glókollana hennar tvo í gömlu mylluna í miðaldaþorpinu Joyeuse og fylgist með daglegu lífi þeirra; fara á vikulega markaðinn, stunda skriðdýrarannsóknir í .. show full overview
3x6
Hellisbúar og fjarvinna á Kanarí
Episode overview
Lóa Pind heimsækir tvær gjörólíkar fjölskyldur á Gran Kanaría sem framfleyta sér báðar á fjarvinnu. Kynnumst líka ljónheppnum Íslendingi sem hafði barist í bökkum öll sín fullorðinsár, .. show full overview

Characters