Samskipti Bjarna Hafþórs við hjúkkur og lækna hafa í reynd verið með einstökum hætti í gegnum tíðina. Hefur hann margoft komið sjálfum sér og sérfræðingum á sjúkrahúsum í miður þægilegar
.. show full overview
Samskipti Bjarna Hafþórs við hjúkkur og lækna hafa í reynd verið með einstökum hætti í gegnum tíðina. Hefur hann margoft komið sjálfum sér og sérfræðingum á sjúkrahúsum í miður þægilegar kringumstæður. Í þessum þætti rifjar hann upp fyndnar og vandræðalegar uppákomur í heimsóknum sínum á ýmsar heilbrigðisstofnanir landsins.