Andrar Abroad

  • : 2020
  • : 6
  • : 0
  • RÚV
  • 0
  • Adventure Documentary Family

:

.

1
1x1
Suður-England
Episode overview
20, 2020
Í fyrsta þætti heimsækja nafnarnir þekktan tökustað úr þáttunum Mr. Bean við suðurströnd Englands, berja Stonehenge augum, biðja drottinn um styrk í sögufrægri kirkju og fylgjast með fólki hlaupa niður brekku á eftir osti.
1x2
Wales
Episode overview
27, 2020
Í Wales ræða nafnarnir hvernig það hafi verið að búa í kastala auk þess sem þeirdrekka alvöru te, skoða gröf sögufrægs veiðihunds, háma í sig fisk og franskar og heimsækja bæinn Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch.
1x3
Írland
Episode overview
12, 2020
Nafnarnir fara yfir til Írlands með ferju og þar heldur leitin að Mr. Bean áfram. Í Dyflinni taka Andrarnir lagið með ekta götusöngvara, skoða Guinness-safnið hátt og lágt, virða fyrir .. show full overview
1x4
Skotland
Episode overview
19, 2020
Í Skotlandi fara nafnarnir í siglingu á Loch Ness þar sem þeir reyna að finna skrímslið fræga. Auk þess týnast þeir í risavöxnu völundarhúsi, nudda nefið á Greyfriars Bobby í Edinborg, .. show full overview
1x5
Lundúnir - fyrri hluti
Episode overview
26, 2020
Nú liggur leið nafnanna til Lundúna og hringurinn um Mr. Bean þrengist. Þeir fylgjast með varðskiptum fyrir utan Buckinghamhöll, villast í neðanjarðarlestarkerfinu, fá sér ís í Hyde Park og fara í alvöru skeggrakstur.
1x6
Lundúnir - Seinni hluti
Episode overview
02, 2020
Í þessum síðasta þætti þeytast nafnarnir um Lundúnir í örvæntingarfullri leit að Mr. Bean. Þeir versla meðal annars í þungarokksplötubúð, læra ensku útgáfuna af keilu og villast aftur í neðanjarðarlestarkerfinu.