Allskonar kynlíf

  • Ranking #
  • Estrenada: Ago 2021
  • Episodios: 12
  • Seguidores: 0
  • En emisión
  • Stöð 2
  • Miércoles a las 19
  • Documentary Reality

Temporadas:

Necesita iniciar sesión para marcar los episodios como vistos. Iniciar Sesión o registrarse.

Temporada 2
2x1
Kynörvandi miðlar
Episode overview
Fecha de emisión
Sept 05, 2022
Sigga Dögg og Ahd pæla í kynörvandi miðlum, þ. á m. bókmennir,klám og samfélagsmiðla og allt þar á milli og hitta m.a. feminísku klámmyndaleikstýruna Eriku Lust í Barcelona.
2x2
Fantasía
Episode overview
Fecha de emisión
Sept 12, 2022
Sigga Dögg og Ahd skoða ólíka búninga sem tengjast fantasíum fólks, þau stofna kór og æfa að setja fantasíur í orð og fá þekkta einstaklinga deila sínum fantasíum.
2x3
Kink
Episode overview
Fecha de emisión
Sept 19, 2022
Sigga Dögg og Ahd fara yfir öryggisatriði þegar að kemur að BDSM leikjum, prófa sig áfram með ólík kink og fá flengingarmeistara til að flengja sig.
2x4
Sextíu og níu og sexí
Episode overview
Fecha de emisión
Sept 26, 2022
Sigga Dögg og Ahd ræða við eldri borgara um rómantík og nánd á efri árum og fá í viðtal heimsfrægan rithöfund sem skrifar um kynlíf eldri borgara.
2x5
Neistinn
Episode overview
Fecha de emisión
Oct 03, 2022
Sigga Dögg og Ahd skoða hvað þarf til að halda neistanum lifandi í samböndum og fá til sín m.a. tvö ólík pör og rannsaka ástartungumálin þeirra.
2x6 Final de Programa de TV
Kynlífsklúbbar
Episode overview
Fecha de emisión
Oct 10, 2022
Sigga Dögg og Ahd fara til Barcelona og skoða kynlífsklúbbamenninguna en ferðalagið byrjar þó hálfbrösulega.

Si hay episodios o banners que faltan (y existen en TheTVDB) puede solicitar una actualización completa del programa:

Solicitar actualización del programa