Blóðbönd
Orðrómurinn (1x1)
Air date: Nov 04, 2025
Ester Böðvarsdóttir hafði fengið margar vísbendingar um að hún væri rangfeðruð en gerði ekkert í því fyrr en hún var 36 ára. Leitin stóð ekki lengi því vitað var hver faðirinn var en hann vissi aldrei af henni.
- Premiered: Nov 2025
- Episodes: 3
- Followers: 0