Stóra stundin
Ungfrú Ísland (1x4)
Air date: May 26, 2025
Móeiður Sif Skúladóttir hugsaði sig ekki tvisvar um þegar hún var beðin um að taka þátt í Ungfrú Ísland, þótt hún væri orðin 37 ára og þar með elsti keppandi frá upphafi. Við fylgjumst með Móeiði í aðdraganda keppninnar og fáum að vera baksviðs þegar 20 ungar konur keppa um titilinn Ungfrú Ísland.
- Premiered: Apr 2025
- Episodes: 4
- Followers: 0