Hvar er best að búa?

Fjölskylda á Portúgölsku fjalli (3x1)


Air date: Feb 01, 2022

Lóa Pind heimsækir Axel hljóðmann, Kittu hönnuð og dóttur þeirra Ylfu Lottu. Þau búa í 18 fm húsi á jörð á portúgölsku fjalli. Við fylgjumst með lífi þeirra, ræktun, fjarvinnu í gamalli korkverksmiðju, förum í golf, á ströndina, á nornasamkomu og sjáum hvernig er hægt að lifa skuldlausu lífi í sól hjá fjölskyldu sem er laus undan hamstrahjólinu.

  • Rank #
  • Premiered: May 2017
  • Episodes: 40
  • Followers: 0
  • Running
  • Stöð 2
  • Sunday at 18