Alheimsdraumurinn
Þáttur 1 (1x1)
Air date: Feb 28, 2025
Ferðalagið hefst. Lið Audda og Steinda ferðast þvert yfir hnöttinn og hefur leik í Nýja Sjálandi á meðan Sveppi og Pétur halda til Suður Afríku. Í þættinum fylgjumst við með liðunum safna stigum m.a. á slóðum Hringadrottinssögu og taka þátt í hættulegum akstursþrautum.
- Premiered: Feb 2025
- Episodes: 8
- Followers: 0