Stiklur
Nær þér en þú heldur (1/2) (1x25)
Air date: Jan 06, 1988
Í næsta nágrenni höfuðborgarinnar leynast slóðir sem gaman er að fara um, en sumar þeirra liggja við alfaraleið án þess að vegfarendur hafi oft hugmynd um það. Í þessum þætti er stiklað í austur frá Hafnarfirði í átt að Reykjanesfjallgarðinum.
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
- Premiered: Dec 1980
- Episodes: 32
- Followers: 0