Stiklur
Falin fegurð (1x21)
Air date: May 18, 1986
Víða um land leynast fagrir og gróðursælir staðir þar sem þeirra virðist síst von í eyðilegu hrjóstri. Flestir eru smíð náttúrunnar en á nokkrum þeirra hefur mannshöndin hjálpað til, svo sem við Selvatn á Miðdalsheiði austur af Reykjavík. Þar verður drepið niður fæti en síðan sveimað austur yfir Þingvallavatn.
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
- Premiered: Dec 1980
- Episodes: 32
- Followers: 0