Stiklur

Stiklur

Í Mallorcaveðri í Mjóafirði (1/2) (1x11)


Air date: May 19, 1983

Í þessum þætti liggur leiðin frá Egilsstöðum til Mjóafjarðar. Þar gengur yfir hitabylgja eftir kalt sumar. Rakur og svalur útsynningsstrekkingur á Suðvesturlandi verður að þurrum og hlýjum hnúkaþey þegar hann steypist niður yfir Austfirðina. Á Mjófjarðarheiði slæst Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrum ráðherra og alþingismaður, í förina og fylgir sjónvarpsmönnum um heimabyggð sína. Myndataka: Páll Reynisson. Hljóð: Oddur Gústafsson. Umsjónarmaður: Ómar Ragnarsson.

  • Rank #
  • Premiered: Dec 1980
  • Episodes: 32
  • Followers: 0
  • Ended
  • Unknown
  • Unknown