Stiklur

Stiklur

Handafl og vatnsafl (1x7)


Air date: Feb 07, 1982

Víða á Suðurlandi eru ummerki um stórbrotin mannvirki, sem gerð voru fyrr á öldinni til þess að verjast ágangi stórfljótanna og beisla þau. Staldrað er við hjá slíkum mannvirkjum í Flóa og við Þykkvabæ. Einnig er komið við hjá Geysi í Haukadal, sem leysa má úr læðingi með einfaldri aðgerð á gígskálinni. Myndirnar frá Geysi voru teknar sl. haust eftir þá umdeildu breytingu, sem gerð var á þessum fræga hver, og voru þær myndir sýndar sérstaklega föstudaginn 22. janúar sl. Myndataka: Einar Páll Einarsson. Hljóð: Vilmundur Þór Gíslason. Umsjón: Ómar Ragnarsson.

  • Rank #
  • Premiered: Dec 1980
  • Episodes: 32
  • Followers: 0
  • Ended
  • Unknown
  • Unknown