Stiklur
Börn náttúrunnar (1x6)
Air date: Dec 25, 1981
Síðari þáttur af tveimur, þar sem stiklað er um vestustu nes landsins. Í þessum þætti liggur leiðin yfir Rauðasand og Látrabjarg vestur í Selárdal, þar sem margt er með ævintýralegum blæ. Byggingarnar og listaverk Samúels Jónssonar eiga engan sinn líka hér á landi, á sundi í firðinum er stúlka, sem kallast á við dýr sjávarins, og á Uppsölum hefur einbúinn Gísli Gíslason búið áratugum saman, án nútíma þæginda svo sem rafmagns, fjölmiðla og heyvinnuvéla.
Myndataka: Páll Reynisson. Hljóð: Sverrir Kr. Bjarnason. Umsjón: Ómar Ragnarsson.
- Premiered: Dec 1980
- Episodes: 32
- Followers: 0