Stiklur
Saga í grjóti og grasi (1x3)
Air date: Nov 15, 1981
Við alfaraleið á Norðurlandi er forn og ný saga skráð í grjótskriðum, jafnt sem grónum grundum. Í þessum þætti verður meðal annars staldrað við að Fremri-Kotum í Norðurárdal í Skagafirði, þar sem mikil skriðuföll urðu 1954, og að Gásum við Eyjafjörð, þar sem öldum saman var einn helsti verslunarstaður landsins.
Myndataka: Einar Páll Einarsson. Hljóð: Vilmundur Þór Gíslason. Umsjón: Ómar Ragnarsson.
- Premiered: Dec 1980
- Episodes: 32
- Followers: 0