Stiklur
Arkað af stað á Austurlandi (1x1)
Air date: Oct 18, 1981
Í þessum fyrsta þætti er hugað að landi, fólki og sögu í upphafi ferðar um Austurland, þar sem litskrúðugir steinar og hvassir tindar móta einkum svip landsins.
Kvikmyndun: Einar Páll Einarsson. Hljóð: Vilmundur Þór Gíslason. Umsjón: Ómar Ragnarsson.
- Premiered: Dec 1980
- Episodes: 32
- Followers: 0