The Great Stage

The Great Stage

Ari Eldjárn og Sveppi (1x5)


Air date: Nov 19, 2021

Í þessum þætti þurftu keppendur að búa til stutta teiknimynd, endurgera atriði úr kvikmynd og vera með uppistand á Stóra sviðinu. Ari sýnir eftirhermuhæfileika í teiknimynd þeirra Steinda, Sveppi reynir að líkja eftir Nicolas Cage og keppir Sveppi við atvinnuuppistandarann hann Ara um besta uppistandið.

  • Rank #
  • Premiered: Oct 2021
  • Episodes: 14
  • Followers: 0
  • Running
  • Stöð 2
  • at 0