The Great Stage

The Great Stage

Björn Hlynur og Jón Gnarr (1x3)


Air date: Nov 05, 2021

Í þessum þætti þurftu keppendur að gerast áhrifavaldar, endurgera atriði úr frægri kvikmynd og flytja spunaatriði á Stóra sviðinu. Auddi og Björn Hlynur gerast Instagram áhrifavaldar, Steindi og Jón Gnarr gerast mafíósar fyrir kvimyndaratriði og keppendur sýna skondin spunaatriði um sambandsslit og yfirheyrslur.

  • Rank #
  • Premiered: Oct 2021
  • Episodes: 14
  • Followers: 0
  • Running
  • Stöð 2
  • at 0